Cast Away Jæja þá fer að líða af því að hin frábæra mynd Cast Away komi á DVD en hún kemur 12.júlí og að vera 2-Disk set, sem þýðir helling af auka efni!
Dótið sem á disknum er:
• Commentary by director Robert Zemeckis
• Theatrical trailer(s)
• “The Charlie Rose Show” interview with Tom Hanks
• “Wilson: The Life and Death of a Hollywood Extra” featurette
• “The Island” featurette
• HBO First Look Documentary
• Survivalists Docmentary
• Special Effects Vignettes
• Still Gallery
• Storyboard-To-Film Comparison

Mér finnst nú persónulega myndin mjög góð og ótrúlega skemmtilegur leikur Tom Hanks og auðvitað Wilson the Volleyball.
Þið sem hafið ekki séð þessa mynd ættu að drífa sig út á vídeoleigu um leið og hún kemur á VHS.
Og passið ykkur að lesa engar greinar um hvað myndin er um því að gagnrýnendur vissu engan veginn hvenar átti að stoppa að segja frá plottinu eins og Extra.is sem gekk ALLTOF langt að segja og hættu þegar klukkutími var eftir að myndinni!

Til þess að ég eyðileggi ekki neitt þá segi ég bara að myndin sé um Fedex starfsmann sem brotlendir á eyðieyju og þarf að aðlagast því lífi!

Minn dómur: * * * 1/2 af * * * *

IndyJones

MYNDIN KEMUR Á DVD 12 JÚNÍ