OMG… þetta eru allt saman mitt uppáhald
Hef oft verið að glápa á Cartoon Network í von um þetta sé sýnt þar. En Gullborginar var alger eðal og reyndi ég að sjá þá alla. Líka Sú kemur tíð,, átti þá alla á spólu. Þátturinn sá um mannkynssöguna og mannlíkaman afa verið endursýndir á Rúv, það er nú ekki langt síðan að þættirnir um mannkynssöguna hættu.. kanski 2 ár.. og þar 2 árum á undan voru þættir um mannslíkaman. Og altaf varð Fróði og félgar sem sáu um þetta allt.
Líka eitt sem mér fannst roslega wierd, hann Guðni Kolbeinnsson þýddi og talsetti þessa þætti, þeas “Sú kemur tíð” Og svo byrja ég í framhaldskóla og maðurinn er að kenna mér íslensku, það var alveg ótrulegt að heyra “Fróða” vera að kenna mér íslensku… maður var altaf í nostalgíu flippi í ísl.tímum.
Þrífætlinganir voru breskir leiknir þættir, það var snildinn við breskt barnaefni, og er ennþá daginn í dag, að það er oftast leikið. En hver man ekki eftir Inspector Gadget(Breskt) sæmilegir þættir.
Ég til með að minnast síðan á FatAlbert, GummíBears og svo auðvitað ThunderCats. Náið líka í þetta sem Themes á Napster,, er kominn með þetta allt og það fyrir löngu,, ótrúlega gaman að hlusta á þetta.
En ef Gullborginar koma á DVD, þá held ég að ég spái míkið í að versla það.
Kv
Atari