Ég ákvað að skrifa þessa vikunna um klassísku kvikmyndina The Untouchables eða á Íslensku Ósnertanlegir.
The Untouchables(Paramount)
Leikstjóri: Brian DePalma
Leikarar:
Kevin Costner
Sean Connery
Andy Gracia
Robert DeNiro
Myndin gerist árið 1930 þegar Al Capone ræður hæðst ríkjum í Chicago áfengisbannið var ný sett í gang, enginn gat hreyft við honum, enginn gat stoppað hann og enginn þorði að skipta sér að honum.
Eliot Ness (Kevin Costner) er ráðinn í Treasure Department hjá lögreglunni í Chicago og hefur sorið eið um að yfirbuga Capone, en málið er að hann getur ekki fundið neitt um hann svo að Eliot leitar til Malone ( Sean Connery) sem er gamall lögregluhundur og í sameiningu yfirbuga þeir hann smátt og smátt.
Það má segja að þessi mynd hafi verið hátindur ferils Brian DePalma svo fór þetta allt um þúfur með myndum einsog “Mission To Mars” og “Snake Eyes”en hann skilaði Mission:Impossible ágætlega frá sér og var bara fínasta skemmtun!
En eins og ég segi þá er The Untouchables rosalega góð mynd og ég mæli eindreigið með henni!
Dómur: [9/10]
- Quote -
Whana get Capone ?
Here is how you get him:
He pulls a knife
You pull a gun
He sends one of your men to the hospital
You send one of his men to the morgue
That’s it, the Chicago way
- - - - - Malone ( Sean Connery )
IndyJones
Og endilega skrifið ykkar álit á þessari frábæru mynd!!