Bíóinn standa sig ekki nógu VEL!!!
Nú um dagainn var ég að skoða DVD lista á netinu og var að leita að góðum myndum til þess að versla og sá nokkra titla sem bíóinn hafa hreint og beint ekki sýnt !!!
Þar eru á meðal myndir einsog
- The Crew með Burt Reynolds, Richard Dreyfuss og Carrie-Anne Moss í aðalhlutverkum og framleiðandinn er enginn annar en leikstjórinn Barry Sonnenfeld(Get Shorty og WildWild West)
- Small Time Crooks sem DreamWorks SKG framleyddi og Woody Allen leikur og leikstýrir henni og Hugh Grant leikur einnig(Ég BÍÐ spenntur)
- Almost Famous sem ég hélt að mundi aldrei koma í bíó hér! Hún var frumsýnd 17 september í USA! og í Bretlandi 11 febrúar og svo hér 9 MARS!! Meðal annars Brilliant mynd!
- Get Carter með Sly í aðalhlutverkum og var frumsýnd 6 Október í USA og fékk rusl dóma (ég er ekki spenntur en varð að nefna myndina )
- The Ladies Man, Enn ein SNL mynd sem fékk mjög lélega dóma og var frumsýnd 15 Október í USA
- Lucky Numbers með John Travolta og Lisa Kudrow í aðalhlutverkum og Nora Ephron leikstýrir en hún hefur gert myndir einsog You Got M@il og Sleepless in Seattle. Myndin var frumsýnd í USA 29. Október!
- Men of Honor með fínum leikurum einsog Robert DeNiro og Cuba Gooding Jr. í aðalhlutverkum og myndin var frumsýnd 12 November í USA!
- The Way of the Gun sem átti víst að koma í Febrúar en kom ekki svo skildist mér að einhver væri búinn að skrifa gagnrýni um hana svo ég skrifa ekkert meira um hana.
Eins og ég segi þá finnst mér bíóin ekki standa sig nógu vel!
Allavegana það er mitt álit!
IndyJones
Og endilega skrifið ykkar álit!!!