Eg hef verid ad lesa herna greinar um tessa mynd og eins og alltaf tegar madur les eitthavd a tessari sidu ser madur eittvhvad sem stenst engan vegin og er ut i hott, hvort sem madur er ad skrifa um biomyndir eda politik. Og ekki i fyrsta skipti foru menn ad rifast um eitthvad allt annad en greinin var endilega um. Til daemis foru einhverjir guttar ad rifast um Matrix Revlution eda eitthvad, sem eg hef annars engann ahuga a.
En best ad seigja eitthvad um tessa mynd.
Tarantino er liklega tekktastur fyrir Pulp Fiction, tar sem frabaert lid leikara var undir hans stjorn. Eg er osammala tvi sem sumir hafa sagt ad Kill Bill vol. 1 se bara onnur Pulp Fiction, tvi ad Pulp Fiction er allt odruvisi upp sett, hun er margar sogur sem flettast upp i einn endi, en eg er ekki ad seigja ad tad se neitt verra. Su adferd hanns hefur verid kollud “A 3-D chess game of a movie”.
I Kill Bill notar Tarantino skemmtilega adferd sem til ad mynda meistari Kubrick notadi i Shining og fl. ad skipta myndinni upp i kafla, eins og bok. Pulp Fiction er med allt odruvisi sogutrad audvitad, tar erum vid ad dila vid krimma i Los Angeles borg, i utjadri Hollywood. Kill Bill gerist ad mestu i Asiu, en hinsvegar er eg ekki med a hreinu hvar hin myndin gerist eda endar. Allt annad crew er notad i Kill Bill, reyndar er Uma Thurman adalmanneskjan, og tad sem gerir Kill Bill lika olika ollum odrum myndum Quentin Tarantino er ad hun byggir a kvennhetjunni. Storskemmtileg bardaga atridi myndarinnar minna mig a islendingasogurnar tar sem menn voru hoggnir i sunnur svo ad blodid aetladi aldrei ad haetta ad renna og menn voru halshoggnir og a medan hofudid var ennta i loftinu taladi tad adur en tad lenti til jardar. Minnti mig a atridid tegar hofudid a O-Ren (Luci Liu) var skorid i halft. Mer totti ahrifamikid tetta surealiska blodstreimi og tad skapadi natturulega ekki bara hlatur minn heldur breytti tetta lika hja mer syn minni a ofbeldi. Ofbeldi er kannski ekki endilega tad sem Tarantino vildi hafa hapunkt myndarinnar, heldur vard tetta meira bara list.
Myndin er producerud af Anime Sequence Production sem er Japanst teiknifyrirtaeki og hefur unnid ad ymsum verkefnum sidan tad var stofnad 1987. Ad listraenuhlid myndarinnar, sem eg minntist a adan, vann YUEN WO-PING sem vann til ad mynda ad myndum eins og The matrix og crouching tiger hidden dragon.
En eg aetla ekki ad hafa tetta lengra svosem, orugglega allir ordnir daudtreyttir a lestrinum. Kill Bill vol.1 hafdi yndisleg ahrif a mig og mer fannst hun sla flestu vid sem eg hef sed, tott ad Quentin Tarantino sem minn uppahalds leikstjori. Bid ad heilsa til Islands, sem er graent i augum amerikana, svo graent ad tad er graenna en Graenland (Mighty Duck 2)! :)
Hrafnkell Sigurðsson (Chello)