Hello, vildi bara benda á sumt sem stendur í greininni. Þetta með að region 2 myndir séu ekki allar anamorpic er ekki alveg rétt, þvi það eru margar myndir sem koma út í region 2 sem eru anamorpic en ekki ekki anamorpic í region 1 útgáfunni t.d. Armageddon ,Face\Off og fleiri frá Buena Vista(Allar Myndir með Widescreen boganum efst). Enn hins vegar eru margir aðrir munir á myndum í R1 og R2. Það sem ég hef tekið mest eftir er að svokallaðir “extras” eins og making of, myndbönd og dirctors commentary hljóðspor vanta of á R2 diskunum. Svo er lika eitt sem þarf að passa sig á og það er að Region 2 dískar eru allir skoðaðir í Bretlandi og þar er kvikmyndaeftirlitð mjög duglegt að klippa myndir og stytta þær stundum um margar mínútur (t.d. Eraser og Leathal Weapon 4) en Region 1 myndir eru alveg óklipptar. Ástæðan fyrir þvi að það vanti yfirleitt þessir “extras” sem ég minntist á áðan er einfaldelga sú að dreifingaaðilar í evrópu tíma ekki að borga kvikmyndaeftriliti Bretlands til að skoða það.
Eitt enn í sambandi við anamorpic útgáfur í evrópu eins og Face\Off,Starship Troopers og fyrsta útgáfan af Armageddon þá eru þær í R2 á 2 hliðum, þ.e.a.s að þú þarft að snúa dískinum við í miðri mynd en ekki í R1 útgáfunni.
Niðurstaða mín á þessu er: Athugaðu fyrst hvað er í boði á Region 1 útgáfunni áðurenn að þu kaupur Region 2 dísk.