Í fyrra gerði ég stuttmyndina ,,Grínlaust, goðsaga P6“, sem sló öll met í leiðindum og fúski.

Ég hef því ákveðið að gera framhaldið ,,Vonlaust”. Þeir sem hafa áhuga geta sent mér tölvupóst og tíundað það sem þeir vilja sjá um ,,snillinginn“ P6 og ,,afrek” hans í þessari mynd. Ég er ekki að sækjast eftir handriti eða tilbúnun atriðum, heldur einungis hugmyndum að atriðum, sem ég spinn síðan útfrá.


Undirritaður
Pétur Einarsson
P6@vortex.is