Ég er núna veikur og alltaf þegar að ég er veikur þá tekur mamma oftast spólu á leigu fyrir mig. Að þessu Sinni tók hún Cradle 2 The Grave og það gæti verið að hún sé besta mynd sem ég hef séð.
Aðalleikararnir í þessarri mynd eru Jet Li og DMX, framleiðandinn er Joel Silver og leikstjórinn er Andezej Bartkowiak og þeir blanda saman bardagalist og Hip Hop stíl. Í myndinni eru lög eftir Eminem, DMX og fleirri.
Myndin fjallar um að DMX og þrír vinir hans ætla að ræna demöntum. Það byrjar þannig að þeir fara þar sem er svo svona underground Subway lest og þar eru einhverja dyr sem að þeir fara inn um og inn í öruggysklefann þar sem demantarnir eru geymdir. Svo á ein kona eða trufla öryggisvörðin með því að reyna við hann en hann er hommi og svo þau ná í einn gaurinn sem átti að keyra þau og hann kemur og reynir við hann á meðan þeir ná steinunum. Svo ætlar Jet Li að reyna að ná steinunum frá þeim því að hann er í einhverja Öryggissveit eða eitthvað og hann á að fara með þá aftur til Tævan. Þessir steinar eru ekkert vénulegir, þeir eru svartir. Svo er dóttir DMX stolið og þeir verða að skila steinunum til að fá dóttirina aftur en það er búið að stela steinunum frá þeim en ég ætla ekki að segja neitt meira svo að ég eyðinleggji ekki fyrir þeim sem eiga eftir að sjá hana.
Uppáhaldsatriðin mín í myndinni eru örugglega þegar löggan ellti DMX út um allan bæ og hann var á fjórhjóli og gaurinn sem átti fjórhjólið elti hann á crossara og þegar Jet Li átti að berjast svona inni í búri og svona 30 gaurar réðust á hann. Svo var það auðvitað líka lokaatriðið en ég segi ekki frá því svo að ég eyðinleggji ekki allt fyrir þeim sem eiga eftir að sjá myndina.
Þetta er snilldar mynd, frekar lík Romeo Must Die og þeir sem eiga eftir að sjá þessa mynd VERÐA að fara að sjá hana því að húna er gargandi snilld!
Kveðja Birki