Ansi athyglisverður leikur er í gangi á heimasíðu leikstjórans magnaða Sergio Leone.
En hann gengur þannig fyrir sig að maður nefnir þá mynd sem manni finnst lélegust eftir leikstjórann. Eftir þrjá daga, tel eg svo atkvæðin og “kicka” þeirri mynd sem fær flest atkvæði, síðan verður valið milli þeirra fimm mynda sem standa eftir og svo framvegis.
Vona að þetta eigi eftir að fá ágætis viðtölur, en tel reyndar ekki vera miklar líkur á því þar sem ekki nærrum allir hafa séð allar hans myndir.
Myndir hans eru þessar :
A Fistful Of Dollars
For A Few Dollars More
Good, The Bad And The Ugly
Once Upon A Time In The West
A Fistful Of Dynamite
Once Upon A Time In America
Ég á ansi erfitt með að velja hans lélegstu mynd þar sem mér finnst þær allar góðar.
En eftir að ég hef gert upp hug minn vel ég “For A Few Dollars More”, þó svo hún sé í miklu uppáhaldi hjá mér tel ég hana vera minnstu “gæðamyndina” þrátt fyrir mjög mikið skemmtanagildi.
“For A Few Dollars More ” verður semsagt fyir valinu hja mér.