Nú strax er farið að ræða um þriðju myndina um Hannibal Lecter sem er í raun 4 myndin. Ástæðan fyrir þessu er að framleiðandinn Dino LeLerauntiis ætlar að endurgera Manhunter myndina( sem Michael Mann gerði árið 1986 eftir fystu bók Thomas Harris, Red Dragon, þar sem fyrst var fjallað um HL). Nú á að endurgera hana sem framhald af Hannibal. Já þetta er voða flókið eitthvað en þeir vilja fá allt fólkið úr Hannbal aftur í þessa 4 mynd í rauninni.
Anthony Hopkins sagðist ekki vilja svara neinu um þátttöku hans í henni fyrr en hann sé búinn að lesa handritið.
Maður er ekki einu sinni búinn að sjá Hannibal ennþá RÓIÐI YKKUR ÞARNA. Hollywoodvélin klikkar ekki:)
Þeir segja að fólk vilji fá að vita meira um bakgrunn Hannibals og þess vegna verði Manhunter endurgerð svona( eða Red Dragon).
Cactuz******