Það er alltaf talað um bestu myndir 2000 og minnistæðustu atvik 2000 en ég vil koma af stað umræðu um lélegustu myndir 2000. Því það er mjög gott að taka eftir hvað má ekki gera í kvikmyndaheiminum og hvað má. Síðan er líka alltaf skemmtilegra að rakka niður mynd í stað þess að lofsama hana. Ég vil því byrja að segja frá lélegustu mynd 2000 að mínu mati. Það hlýtur að vera Battlefield Earth, þvílík hörmung. Eitthvað gæludýraverkefni John Travolta( sem ég hafði mikið álit á) sem var viðbjóðslega óspennandi og mér leiddist allan tímann. Travolta var hræðilega leiðinlegur sem geimveruforinginn og ég var virkilega fúll þegar ég kom út af henni í bíó og mér leið eins og hefði verið tekinn í analinn af Hollywood( án vaselíns).
Endilega rakkiði niður einhverja mynd, manni líður svo vel eftir á:)
Cactuz******