Nýjar hryllingsmyndir og spennumyndir
Hérna eru smá brot af hryllingsmyndum og spennumyndum sem eru að fara koma í bíó…
The Order – Myndin er um prest í New York sem ákveður að hjálpa ungri lögreglukonu í leit að trúahópi sem éta fólk sem hafa syndgað.
Aðalhlutverk: Heath Ledger, Shannyn Sossamon, Mark Addy, Benno Fürmann, Peter Weller, Paola Emilia Villa
Leikstjóri: Brian Helgeland
Cold Creek Manor – Hjón og börn þeirra flytja upp í sveit í gamalt hús enn komast að húsið er ekki allt sem sýnist – það virðist að síðustu eigindurnir höfðu verið myrt á frekar ógnvekjandi hátt.
Aðalhlutverk: Dennis Quaid, Sharon Stone, Juliette Lewis, Stephen Dorff,
Leikstjóri: Mike Figgis
Birth – Kona á þrítugs aldri hittir 10 ára gamlan strák sem segist vera eiginmaður hennar endurholgin.
Aðalhlutverk: Nicole Kidman, Danny Huston, Lauren Bacall, Anne Heche
Leikstjóri: Jonathan Glazer
Cabin Fever – Mynd sem er í anda Evil Dead og 28 Days Later, og er um fimm unglinga sem nýlega útskrifuðust úr háskóla og ákveða að halda upp á útskrifta afmælið í kofa út í skóg. Óboðinn gestur kemur í kofann og virðist hafa sjúkdóm sem fer að breiðast út í hópinn.
Aðalhlutverk: Jordan Ladd, Rider Strong, James DeBello, Cerina Vincent, Joey Kern, Arie Verveen
Leikstjóri: Eli Roth
Cursed – Þrír unglingar hittast eitt kvöld í L.A. og verða fyrir vegi varúlfs. Rithöfundur myndarinnar er Kevin Williamson (Scream, Scream 2, I Know What You Did Last Summer).
Aðalhlutverk: Christina Ricci, Scott Foley, Omar Epps, Kristina Anapau, Scott Baio, James Brolin
Leikstjóri: Wes Craven
Gothika – Sálfræðatryllir sem er í anda The Ring og Sixth Sense. Sálfræðingur verður ákærð fyrir morð sem hún man ekki eftir hafa framið. Hún er send í geðveikrahæli þar sem yfirnáttúrulegir hlutir fara að gerast
Aðalhlutverk: Halle Berry, Penélope Cruz, Charles S. Dutton, Robert Downey Jr
Leikstjóri: Mathieu Kassovitz
Stepford Wives – Endurgerð frá spennutryllir sem kom út árið 1975. Par flytur í útihverfi í Bandaríkjunum og komast að því að allar eiginkonurnar í hverfinu eru vélmenni
Aðalhlutverk: Nicole Kidman, Bette Midler, Roger Bart, Matthew Broderick, Christopher Walken, Glenn Close
Leikstjóri: Frank Oz
The Ring 2 – Ekki er vitað hvað söguþráðurinn verður.
Aðalhlutverk: Naomi Watts
Leikstjóri: Gore Verbinski
Constantine – Myndin er um lögreglumann og félagi hans sem sameinast til þess að berjast gegn ill öfl.
Aðalhlutverk: Keanu Reeves, Rachel Weisz, Tilda Swinton (in talks)
Leikstjóri: Francis Lawrence
Bitten – Myndin er um blaðakonu sem verður bitinn af kanadísku varúlfi og verður að varúlf sjálf. Hún missir síðan lönguna að vera úlfur og fer aftur til mann heiminn. Hún fær síðan þráina aftur að vera úlfur eftir að hún kemst að því að gömlu félagarnir hennar eru farinn að bíta glæpamenn í staðinn fyrir saklaust fólk
Aðalhlutverk: Angelina Jolie.
Leikstjóri: TBA
The Woods – Gerist í Pennsylvania árið 1897 og er um samfélag sem lifa í endalausum ótta við skóginum sem er full gotneskum verum.
Aðalhlutverk: Joaquin Phoenix, Bryce Dallas Howard, William Hurt, Sigourney Weaver, Adrien Brody, Judy Greer, Jayne Atkinson
Leikstjóri: M. Night Shyamalan
Underworld - Kate Beckinsale leikur vampíru sem sem heitir Selene sem lifir á því slátra gengi af varúlfum sem heita Lycans, hlutverk hennar verður flókið eftir að hún verður ástfanginn einn af varúlfunum.
Aðalhlutverk: Kate Beckinsale, Scott Speedman
Leikstjóri: Len Wiseman