Matrix Revolution Hér ætla ég að fjalla um hvað Matrix Revolution fjallar um, eð mínar hugmyndir.
Ef þíg langar ekki að vita glóru um hvað myndin er þá mæli ég með því að þú hættir að lesa núna.




Hvað þarf Neo að gera.

Hann, bjargvætturinn(Jesús) þarf að byrja á því að að bjarga Zion og eiða vélmennunum gjörsamlega.
Síðan þarf hann að ná fólkinu úr draumaheiminum (The Matrix) til Zion til að kinnast raunveruleikanum og í því ferli deyr hann, samkvæmt biblíunni deir Jesús fyrir mankinið og frelsar það, en Jesús hjálpaði ekki allri jörðinni aðeins þeim sem voru á vegi sínum og þar af leiðandi nær jesús ekki öllum úr draumaheiminum.

Hvað þarf Morpheus að gera.

Hann tekur við verkefni Neo(Jesús) sem Jóhannes skírari (Morpheus er líking úr grískri fræði og er líkt við Jóhannesi í biblíunni) og á þar af leiðandi eftir að afneita Neo þrisvar sinnum.
Í hvaða tilfelli afneitir Morpheus Neo þrisvar sinnum?
Það tók mig langan tíma að hugsa það en eins og flestir áttuðu sig á komst Agent Smith inní Heiminn, þar á Morpheus líklega eftir að leinast í felum og neita að þekkja einhver Neo sem nafnleysingi(segir ekki nafn sitt)

Hvað þarf Trinity að gera?

Trinity er hinn heilagi andi og er við hægri hönd guðs, hún á eftir að vera mikið með Neo og hjálpa honum að koma fólki á milli draumaheimsins og veraldarinnar. Þegar Neo fellur frá veit hún um Smith og fer að leita af honum.

Véfréttin

Hún spáði að Neo þyrfti að velja á milli síns líf og líf Morpheusar og það rætist í lokamyndinni þar sem Neo deyr.

Ég tek það fram að þetta eru getgátur.
Takk fyrir lesninguna.
Erty