Kvikmynda blaðið Total Film hafa kosið Indiana Jones mestu kvikmyndahetju allra tíma.
Í öðru sæti varð James Bond.
Skylmingaþrællin Maximus kom þar á eftir og úr Die Hard, John McClane.
Ellen Ripley sem var aðalpersónan í öllum fjórum Alien myndum er eina konan sem komst á topp 10!
Harrison Ford er eini leikarinn komst tvisvar á topp 10 listanum en geimkúreki Han Solo situr í 6. sæti.
Eftir Fordinum var hann Thomas “Neo” Anderson sem var í The Matrix.
Eftir hinu óraunverulega í það raunverulega kemur frelsins hetjan William Wallace úr Braveheart og eftir honum kemur launumorðinginn, Léon úr samnemdri mynd og eftir honum kom hann Humphrey Bogart í hlutverki Rick Blaine í Casablanca.
“Indiana Jones won by a massive margin, not just because Harrison Ford is as handsome as they come but because he's a boys' own hero for a generation who like their idols to be a smart as well as sexy.”
- Matt Mueller
Kærar þakkir
IndyJones