Fyrir nokkru keypti ég mér á DvD Usual suspect SE í 2001
Þessi mynd kom út árið 1994 og vann 2 óskarsverðlaun, fyrir besta handrit og fyrir besta aukaleikara (Kevin Spacey).

Leikarar: Stephen Baldwin, Gabriel Byrne, Chazz Palmenteri, Kevin Pollack, Pete Postlethwaite, Kevin spacey og Benicio Del Toro.
Flestir þessir leikarar voru ekki mikið þekktir fyrir utan Chazz Palmenteri og Gabrial Byrne en þeir höfðu sést í nokkrum myndum áður. Þetta var myndinn sem kom Kevin spacey á blað í kvikmyndasöguni en hann vann óskarsverðlaun fyrir túlkun sína á sinni persónu.

Leikstjórinn:Bryan Singer Usual suspects var önnur myndinn í fullri lengd sem hann leikstýrði, áður en þessi mynd kom út þá vissi engin hver hann var nú nokkrum árum síðar er hann ein af betri leikstjórum sem hægt er að finna.

Handritið: Handritshöfundurinn Christopher McQuarrie vann óskarsverðlaun fyrir handritið og átti verðlauninn vel skilið.
Leikstýrði og var handritshöfundur myndarinar Way of the Gun(2000) sem að mínu mati er algjör snilld.

Mynd:Myndin er widescreen 16:9. Myndin er skörp og myndatakan er mjög góð.Myndin er í 2.35:1.

Hljóð: Á disknum er 2 Audio commentary eitt með Bryan Singer og Christopher McQuarrie og annað með John Ottman.
Einnig er English 5.1 og French5.1 á disknum.

Aukaefni: Nóg er af aukaefni á þessum disk.
Keyser soze:Lie or Legend. Leikararnir segja hvað þeim finnst um Keyser soze.

Round up:Deposing The Usual suspects Bryan Singer segir frá þegar hann var að ráða í hlutverkin á myndinni.

Bryan Singer Gag Reel

Deleted Scenes Atriði sem þeir hættu við að setja í myndina vegna tímaskorts.

Introducing the Usual suspcets: leikararnir kynntir.

Taking out The Usual suspects interviews and outtakes:Viðtal við Kevin spacey, viðtal við John ottman og misheppnaðar tökur.

3 Trailerar.

Snilldar mynd sem er virði að eiga ég gef henni ****/****
Nóg af aukaefni sem gaman var að horfa á ****/****

Myndin er Region 2.
Textar: Enska, Enska fyrir heyrnalausa, Þýska og Franska

Veit að það eru einhverjar villur í þessari grein þarf ekki að benda mér á það.
kv Reven