Þeir kalla það Project Mayo. Verkefni sem var hrint af stað síðasta vor. Þetta forrit er notað til að fá ólöglegar myndir á netinu. Áhangendur kalla það mp3 af myndum en Hollywood kallar það tæki fyrir sjóræningja. En ef Project Mayo kostendurnir farið með rétt mál þá mun Hollywood fyrr en ekki seinna fara að banka á hurðir þeirra með pening í höndunum. Þeir ætla að láta 2-tíma myndir í það lítin file að það sé hægt að downloada honum á DSL módemi á 45 mín eða styttra. Ef það er rétt geta myndirnar verið með DVD gæði í digital formi á netinu. Hugsið ykkur 10 milljón eins og símaskrá netinu. Ef þetta verður framtíðin erum við í góðum málum og ég vona að þetta verkefni takist.
Thanks again -xaron-