Tobey Maguire hreppir hnossið
Eins og flestum er kunnugt er verið að undirbúa tökur á myndinni köngulóarmaðurinn og er Sam Raimi leikstjóri. Nú hefur verið staðfest að leikarinn ungi Tobey Maguire fær hlutverk Peters Parker(köngulóarmannsins). Tobey er ekki svo þekktur hér á Íslandi en hefur meðal annars leikið í myndinni pleasentville og Ice storm.