
“Mér finnst Atticus endurspegla þá góðmennsku sem allir vilja hafa í kringum sig og allir sjá í sjálfum sér”, segir Jean Picker Firstenburg, framkvæmdarstjóri stofnunarinnar.
Í öðru sæti yfir hetjurnar var fornleifafræðingurinn Indiana Jones, sem Harrison Ford lék í þríleiknum. Í þriðja sæti yfir hetjurnar er að sjálfsögðu James Bond.
Í öðru sæti á illmenna listanum var Norman Bates úr myndinni Psycho eftir Hitchcock, sem leikinn var af Anthony Perkins árið 1960. Í þriðja sæti var Svarthöfði sjálfur úr Star Wars. Arnold Schwartzenegger á þann heiður á vera á báðum listunum. Hann er í 22 sæti yfir illmenni fyrir fyrstu Terminator myndina og í 48 sæti yfir hetjurnar fyrir “góða” Tortímandann í Terminator 2.
“Ég er himinlifandi yfir þessum heiðri” segir Arnold og heldur áfram “ Að fá að vita að maður sé partur af 50 bestu hetjunum og 50 verstu illmennunum í kvikmyndasögunni er ótrúlegt og er mjög ánægður með það”.
Hér kemur svo restin af topp 10 hetjum og skúrkum í kvikmyndasögunni.
Hetjur: nr.4 Rick Blaine (Humphrey Bogart), “Casablanca”;nr.5 Will Kane (Gary Cooper), “High Noon”; nr.6 Clarice Starling (Jodie Foster), “The Silence of the Lambs”; nr.6Rocky Balboa (Sylvester Stallone), “Rocky”; nr.8 Ellen Ripley (Sigourney Weaver), “Aliens”; nr.9 George Bailey (James Stewart), “It's a Wonderful Life”; nr.10 T.E. Lawrence (Peter O'Toole), “Lawrence of Arabia.”
Illmennin: nr.4 Wicked Witch of the West (Margaret Hamilton), “The Wizard of Oz”; nr.5 Nurse Ratched (Louise Fletcher), “One Flew Over the Cuckoo's Nest”;nr.6 Mr. Potter (Lionel Barrymore), “It's a Wonderful Life”; nr.7 Alex Forrest (Glenn Close), “Fatal Attraction”; nr.8 Phyllis Dietrichson (Barbara Stanwyck), “Double Indemnity”; nr.9Regan MacNeil (Linda Blair), “The Exorcist”; og svo nr.10 Queen (voiced by Lucille LaVerne), “Snow White and the Seven Dwarfs.”
Á listanum er einn hundur(Lassie nr. 39 á hetjulistanum), tvær teiknimyndahetjur(Superman nr. 29 á hetjulistanum og Batman nr. 48 á hetjulistanum). Raunverulegt er einnig á listunum eins og Oscar Schindler sem leikinn var Liam Neeson í Schindlers List(nr. 13 á hetjulistanum), Norma Rae Webster (Sally Field) in “Norma Rae, (Nr. 15 á hetjulistanum;) Mahatma Gandhi (Ben Kingsley) in ”Gandhi,“ (Nr. 21 á hetjulistanum;) Gen. George Patton (George C. Scott) in ”Patton,“ No. 29 á hetjulistanum; og Erin Brockovich (Julia Roberts) in ”Erin Brockovich," No. 31 á hetjulistanum.
Ein tölvar komst á listan yfir illmenni og það var HAL 900 úr 2001: A Space Odyssey, sem var í 13 sæti. Geimveran úr Alien var í sætinu fyrir neðan í 14 sæti á illmennalistanum og hákarlinn úr Jaws í því 18. Marsbúarnir úr War Of The Worlds eru í 28 sæti á illmennalistanum.
Meira að segja mannkynið allt saman var á illmennalistanum í 20 sæti fyrir þær hörmungar sem mannkynið lætur greyið Bamba ganga í gegnum í samnefndri teiknimynd.
-cactuz