Snillingurinn Paul Thomas Anderson(Hard Eight, Boogie Nights) var svo fúll með innkomu Magnolia í Bandaríkjunum(22 milljónir$) að hann ákvað að gera grínmynd með Adam Sandler. Þetta er alger hörmung að svona maður fái ekki meiri athygli í USA en þetta að hann ákveður að gera einhverja skyndibitamynd með aðal skyndibita stjörnunni Adam Sandler. Magnolia er eins og flestir vita ein besta mynd seinasta árs ef ekki bara seinasta áratugs. Ég vona að þetta sé bara tímabundið ástand hjá Páli því hann á ekki að vera að gera mynd með AS. Eitt er þó víst að þessi mynd verður örugglega besta mynd Adams Sandler EVER. Sem er ekki erfitt að gera. P.T. Anderson má ekki breytast í commercial leikstjóra.
Cactuz kveður
REIÐUR