Ég var bara að pæla…..mér
finnst DVD svolítið bjánalegt
áhugamál…maður er ekkert með
águga á DVD í sjálfu sér, bara
áhuga á kvikmyndum sem eru komnar
út á miklu betra formi. Ég fatta
ekki fólk sem er að senda inn
póst geðveikt stolt af því að
eiga hundraðfimmtíu og eitthvað
DVDmyndir. Eitt af áhugamálum
mínum eru kvikmyndir en ekki
vídeótækið mitt og ég trúi varla
að dvd sé í sjálfu sér
áhugamálið. Er þetta bara bull í
mér? Er dvd annað og meira en
súperú