
Eins og t.d. lagið “Hummel Gets The Rockets” (hver man ekki eftir því brilliant atriði) þá er þungi hljómurinn aðallega, og svo magnast þetta og svo “búmm” þegar atriðið er búið, og mar' með gæsahúð útum allan líkama, hrollurinn fer útum allt.. hefur þetta ekki komið fyrir ykkur líka, t.d þegar þið eruð að hlusta á ,jög góð lög og svo alveg þegar course-ið kemur þá drepist þið úr kulda?
Ímyndið ykkur atriðið á tónlistar, það er low.. ekki satt.. þannig að það vita allir kvikmyndatónlist er stór hluti af kvikmyndinni sjálfri.
En nóg um mína skoðun, hvað finnst ykkur um kvikmyndatónlist og hver er eftirminnilegasti lagahöfundurinn ykkar?
Myndir sem Hans Zimmer hefur skrifað fyrir:
The Thin Red Line (Óskarstilnefning)
The Prince of Egypt (Óskarstilnefning)
Lion King (Óskarinn, Golden Globe, 2 Grammy, American Music Awards, Chicago Film Critics fyrir besta lagið.
Rain Man (Óskarstilnefning)
The Preacher's Wife (Óskar)
Crimson Tide (Óskar)
As Good As It Gets (Óskar)
The Last Emperor
Paperhouse
A World Apart
Black Rain
Driving Miss Daisy (Óskarsútnefning)
Days of Thunder
Pacific Heights
Green Card
Thelma & Louise
Backdraft
Radio Fiver
K-2
The Power of One
A Leauge of Their Own
Toys
True Romance
Cool Runnings
Drop Zone
Nine Months
Something To Talk About
Broken Arrow
Muppet Treasure Island
The Fan
Mission: Impossible II
Gladiator
The Road To El Dorado
“I want our work to be extraordinary. We want to do things that no one else could've imagined”
- Hans Zimmer
sigzi has spoken his last… NOT