Um daginn leigði ég sci-fi mynd útá vídeóleigu sem me´r fannst mjög góð og ætla því að skrifa um hana grein núna. Myndin heitir Deadspace (gerist í geimnum)og er frá árinu 91. Helstu leikarar eru:
Marc Singer Commander Steve Krieger
Laura Tate
Judith Chapman Stote
Bryan Cranston Doctor Frank Darden
Randy Reinholz Tim
Frank Roman Sal
Lori Lively Jill
Greg Blanchard Joe
Marc Singer er mjög góður í þessari mynd (eins og oftast). Hann er nokkuð þekktur og hefur leikið í mörgum myndum:
Things in Their Season (1974) (TV) …. Andy Gerlach
Cyrano De Bergerac (1974) (TV) ….. Christian de Neuvillette
Journey from Darkness (1975) (TV) ….. David Hartman
Taming of the Shrew (1976) (TV) ….. Petruchio
Something for Joey (1977) (TV) ….. Johnny Cappalletti
Catcher In the Rye (1977) (TV)
The Two Worlds of Jennie Logan (1978) (TV) ….. David Reynolds
Sergeant Matlovich Vs. the U. S. Air Force (1978) (TV) ….. Jason Cole
Go Tell the Spartans (1978) ….. Captain Olivetti
For Ladies Only (1981) (TV) ….. Stan Novak
The Beastmaster (1982) ….. Dar
Paper Dolls (1982) (TV) …. Wesley Miles
If You Could See What I Hear (1983) ….. Tom Sullivan
Her Life as a Man (1984) (TV) ….. Mark Rogers
Greatest Adventure Stories From the Bible - The Creation (1987) ….. Adam
Double Feature Romance 2, “Indigo Autumn” (1987) …. Bruce
Born to Race (1988) ….. Kenny Landruff
In the Cold of the Night (1989) ….. Ken Strom
High Desert Kill (1989) (TV) ….. Brad Mueller
Watchers II (1990) ….. Paul Ferguson
A Man Called Sarge (1990) ….. Von Kraut
The Raven Red Kiss-Off (1990) (TV) ….. Dan Turner
Body Chemistry (1990) ….. Tom Redding
Deadly Game (1991) (TV) ….. Jake Kellogg
Dead Space (1991) ….. Steve Krieger
Beastmaster 2: Through the Portal of Time (1991) ….. Dar
Ultimate Desires (1992) ….. Jonathan Sullivan
Sweet Justice (1992) ….. Steve Colton
The Berlin Conspiracy (1992) ….. Harry Spangler
The Sea Wolf (1993) (TV) ….. Johnson
Silk Degrees (1994) ….. Baker
The Fighter (aka Savate) (1994) ….. Ziegfield Von Trotta
Cyberzone (1995) ….. Jack Ford
Beastmaster III: The Eye of Braxus (1995) ….. Dar
Victim of Desire (1996) ….. Peter Starky
Street Corner Justice (1996) ….. Mike Justus
Lancelot: Guardian of Time (1997) …. Lancelot du Lac
LAPD: To Protect and to Serve (2001) …. Sam Steele
Determination of Death (2001) ….. Reese Williams
Angel Blade (2002) ….. Dr. Martin Gites
Ég verð þó að segja að af öllum þessum er Deadspace mín besta (hef reyndar ekki séð allar hinar en ætla að gera það). Myndin fjallar um flugmann (Singer) sem að lewndir á stöð þar sem að veira (búin til) hefur sloppið og er að drepa marga og stækkar því (hún minnir dáldið á Zerg kallan í Starcraft (frá Blizzard)). Krieger(Singer)
verður ásamt vélmennavini sínum að berjast við veiruna til að bjarga sér og hinum og þó s´werstaklega konum sem elskar hann. 'I raun má segja að þessi mynd sé svona blanda af Star Wars og Alien myndunum og í raun mjög góð blanda sem ég mæli með að þið sjáið (fæst á Vídeól´jóninu í Vesturbæ). Myndin fær 3 og hálfa stjörnu af 4 mögulegum og ekki síst vegna mjög flottra brellna (séstaklega veiran) Semsagt mjög kúl mynd.
Stylus