En leikstýrð af Alex Chandon sem t.d leikstýrði einnig myndbandinu þeirra From the cradle to enslave.
Cradle of fear er blanda af fjórum sögum sem eiga það sameiginlegt að þær tengjast allar Kemper(David Mceven)sem er barnamorðingi og barnæta,sem þrátt fyrir að vera í fangelsi notar samband sitt við
,,Mannin(Dani filth),,til að hefna sín á þeim sem komu honum bak við lás og slá.
Saga 1
Mel(Emily Bouffante) og vinkona hennar Nikki(Melissa Forti) eru tvær eggjandi goth gellur sem eru úti á lífinu að skemmta sér á klúbbi.Mel vill finna sér Myrkra prins. Draumar hennar rætast í formi Mannsins.En þetta er eins nætur gaman frá Helvíti.
Þegar almyrkur er seinna um kvöldið gefur Maðurinn henni gjöf sem Nikki kemur með ófyriráætluðum afleiðingum.
Saga 2
Sophie(Rebecca Eden)og Emma(Emma Rice) eru tvær harðar stúlkur.
Úti að vinna,að stela peningum frá húsi einhvers gamals manns.
En eitthvað fer hörmulega úrskeyðis. Emma sér hina sönnu hlið vinkonu sinnar og hennar versi martröð rætist, og aðeins ein manneskja yfirgefur húsið þetta kvöld.
Saga 3
Nick(Louie Brownsell)og elskuhuginn hennar Natalie(Eileen Daly)baða sig nánast í peningum. Natalie lifir í Porche með Nick gefandi sér Coke. Að fara yfir hámarkshraða þýðir ekkert fyrir hann…þegar hann er búinn að ganga úr skugga um að allt sé í lagi með bílinn. Nick hefur allt sem peningar geta keypt..næstum því.
Hlutirnir sem hann vill helst getur hann ekki keypt.Þá drepur hann.Og heggur það sem hann þarf.Og þar byrja vandræðin.Og hryllingurinn endar aldrei.
Saga 4
Sagan um Richard Neilson(Stuart Laing),sá síðasti á lista Kempers.
Richard vinnur á ,,freesurf,,.Vinnan hans er að leita uppi allar óæskilegar heimasíður.Einn daginn kemur hann auga á heimasíðu sem heitir ,,The sick room,, Myndbönd hræðilegra morða, sem eftir að hann var búinn að sjá hverfur síðan. Og löngun Richards til að leita hennar uppi hefst.
Lokavígið
Lögregluþjónnin Neilson(Edmund deihn)tekur lögin í sínar eigin hendur og fer til ,,Amycus Asylum,,fyrir lokavíg Kemplers(David Mcewen),en í bakgrunninum er alltaf Maðurinn(Dani filth).Illska hans mun auka myrkrið í Amycus Asylum.Neilson fer að uppgötva alvara djöfuls Kemplers.
————–