Ég var í bíó áðan og fór að sjá Johnny English og ákvað að skrifa um hana.
Myndin byrjar á að svokallaði “Agent 1” deyr eftir mistök Johnnys og allir hinir “agentarnir” deyja í sprengingu (sem mér fannst svolítið fáránlegt að allir deyja í einu)og aðeins einn lifir af og það er Johnny English. Hann á að stoppa Franskan mann sem stal konungsdjásninu og gengur það ekki vel í fyrstu. Þeir fara svo í byggingu Fanskaranns úr fallhlífum og lendir Johnny fyrst á annari byggingu en aðstoðarmaðurinn hans, Bough lendir á réttri byggingu. og þar geira þeirr eitthvað og síðan seinna í myndinni þá er Franskarinn að halda einhverskonar fund með öllum helstu glæponum heims og þá fara Natalie(man ekki hvað persónan heitir í myndinni) og Johnny inn í kastala Franskaranns og þar er þeim náð eftir enn ein mistök Johnnys og eru þau sett í klefa og síðan kemur “bjargvætturinn” Bough og hjálpar þeim út og eitthvað þannig.
Síðan á að fara áð krína Franskarann konung og þá gerist eitt atriði sem mér fannst persónulega bara asnalegt, þá eitthvern veginn kemst Johnny í sætið fyrir Franskarann og þá fer kórónan akkúrat á Johnny og hann lætur setja Franskarann í fangelsi.
Svo endar myndin á að Johnny English er aðlaður í
Sir Johnny English og þá var þetta svona Happy Ending.
Gizmoz