ATH:Allar mínar greinar hafa verið dæmdar ílla og ef einhver dæmir þessa ílla þá er mér sama.
Síðasta föstudag var sýnd á RUV myndin Forsetafugvélin eða (Air force one)sem er í dálitlu uppáhaldi hjá mér.Myndin fjallar um forseta bandaríkjana sem fer í flugvélinni sinni eins og vanalega á milli staða.Þetta gerist 3 vikum eftir að Rússnesk hersveit handtók Ivan Radek rússneskan hershöfðingja og morðingja.En um borð í vélinni var líka Rússneskur fréttamannahópur.Eftir að svikari innan lífvarða hafði drepið alla hina lífverðina taka Rússnesku fréttamennirnir eða ætti ég að segja hryðjuverkamennirnir völdin.Forsetinn er þegar settur í hylki sem á að koma honum út en rétt áður en því er skotið út fer forsetinn út úr hylkinu og vill vera eftir hjá konu sinni og dóttur og nú er það uppi undir forsetanum að bjarga vélinni.
Svoldið athyglis vert er að í einu atriðinu er aðalvondigaurinn að tala við dóttur forsetans hann miðar byssu á hausinn á henni.Og tekur hana af hausnum og segir“Faðir þinn hefur líka drepið er hann þá vondi kallinn” og þá svarar hún “Þú ert ófreskja og faðir minn er mikilmenni”og hvað er dáltið sérstakt við þetta að leikararnir sem leika þessi tvö hlutverk eru feðgin.
Með helstu hlutverk fara
Harrison Ford sem The President of the United States
Wendy Crewson sem Forsetafrúin
Liesel Matthews sem dóttir forsetans
Gary Oldman sem aðalhryðjuverkamaðurinn
David Vadim,Levani Outchaneichvili og Elya Baskin sem hryðjuverkamenn
Jurgen Prochnow sem Radek Hershöfðingi
Glenn Close sem varaforsetinn
Paul Guilfoyle sem besti vinur forsetans og einhver undirmaður hans
William H.Masy sem Major Caldwell
Dean Stockwell sem Varnamálaráðherrann
Xander Berkeley sem svikara lífvörðurinn