
Mér finnst myndin ekki mjög góð, þó að sum atriði með Jim Carrey séu pínulítið fyndin, þá er hún langdregin og söguþráðurinn er algjört bull og í heildina litið er allt of öfgakennd. Svo eru hinir leikararnir í myndinni ekki mjög skemmtilegir, sérstaklega Mathew Broderrick og gaurinn sem leikur feita vin hans (hann er alltaf í fýlu :þ). Mér finnst myndir eins og Dum and Dummer og the Trueman Show skemmtilegri myndir með Jim Carrey, og ég varð fyrir vonbrigðum með þessa mynd, því hún er of asnaleg.
**