Ég ákvað að fyrst að mér finnst Tom Hankes mjög góður að skrifa aðra grein með honum í aðalhlutverki (Skrifaði líka Burbs mynd).
Myndin forrest Gump kom í bío 1994 og varð mjög vinsæl vegna góðra leikara og skemtilegrar sögu. Tom fékk Oskar fyrir myndina útaf því hann lék vel (eins og alltaf. Myndin er gerð eftir bók sem heitir líka Forrest Gump og var mjög vinsæl eftir myndina.
Myndin er um mann (Hankes) sem er mjööög heimskur og kannski eitthvað vangefinn en mamma hans hjálpar honum mikið með vinkonu hans Jenní. Fyrst þarf hann stultur til að ganga en losnar við þær þegar hann er að flýja undan hrekkjusvínum. Forrest Gump þroskast svo mikið og verðu frægur fyrir að berjast í stríði, hitta forsetann (mjög fyndið þegar hann þurfti að pissa og vel leikið :)). Segi ekki meira vil ekki skemma fyrir ykkur :)
Mér finnst þessi mynd ein af betri myndum Tom en ekki jafn góð og The Burbs (sjá grein) hún er samt líklega næstbest!
1. The Burbs
2. Forrest gump
3. Cast away (flestum fannst hún ekki góð en mér finnst hún mjög skemtileg!)
ps. Bráðu mkemur grein um Gremlins 2