Nú ætla ég að skrifa um Gremlins en Joe Dante gerði hana líka (tjekkið á Burbs grein). Þetta er klassískt dót frá nokkrum árum síðan. Steven Spielberg framleiddi myndina en hann hefur líka gert Indina Jones myndir og til dæmis E.T. ÞAð eru ekki margir frægir leikarar í þessari mynd en samt mjög góðir sérstaklega einn strákur sem leikur líka í The Burbs með Tom Hankes (hann leikur strákinn sem heldur oft partí).

Myndin fjallar um skrímsli sem eru frá Japan eða Kína (held Kína) og pabbi aðalpersónunar sem heitir Billy kaupir einn soleiðis sem er ekki enn skrímsli en verður það ef hann borðar eftir klukkan tólf á miðnætti. Billy fær mogwainn í jólagjöf og hellir síðan óvart vatni á hann (má ekki þá fjölga þeir sér) og síðan borða þeir eftri miðnætti (verða þá skrýmsli). Þá verða skrímslin hættuleg og byrja að eyðilegja margt í bænum hans Billy. Tekst Billy að stoppa þá? Verðið að kíkja á myndinna til að sjá það (hún er svo skemmtileg að þið skuluð kíkjs á hana!)

Ég gef þessari mynd 3og hálfa stjörnu af fjórum.

ps. Tom Hankes er bestur :)

Stylus.