Kvikmyndaiðnaðurinn fellur undir lögmál markaðarins í flestum tilfellum, þ.e. framboð og eftirspurn.
Eftir síðari heimstyrjiöld voru flestar kvikmyndir um blóm og engi og rómantík, t.d. Sound of Music. Það var einfaldlega útaf því að fólk var komið nóg af stíði og hörmungum, það vildi sjá “happy ending” og “parið” ná saman.
Nú á síðustu árum hefur mikið borið á hasar, spennu og stríðsmyndum.
Nú er spurning hvort að nýtt hippa tímabil sé framundan og það skili sér í kvikmyndir. Eða þá að “feel good” myndir taki allgjörlega við eða myndir um vondakallinn í Írak?
Þ.e.a.s. vegna yfirvofandi stríðs Bandaríkjamann gegn Írak….