Hin opinbera Tinnasíða segir að “það líti út fyrir að það verði af þessu!” en “að ekkert sé enn ákveðið.” Þar er boðið upp á video viðtal við Nick Rodwell.
Það sem þar kemur fram:
1. Spielberg framleiðir, en leikstýrir ekkert endilega.
2. Næstum öruggt er að myndin verður byggð á einni eða tveimur af bókunum.
3. Rodwell vill að myndin verðin “hin fullkomna tenging” milli Spielberg og Hergé.
4. Ekki er enn vitað hvort Moulinsart og Foundation Hergé verði viðroðin myndina.
5. Rodwell lítur á þetta sem mikilvægasta Tinna verkefnið síðan Hergé lést.
Horse and Hound giskar á í gein hjá sér að kvikmyndatakan hefjist vorið 2003. Svo er líka spáð því að Macauly Culkin (veit ekki alveg hvernig það er skrifað :-S) leiki ljóshærða spennufíkilinn.
Við vonum bara að eitthvað gerist úr þessu! =)
_________________________________________________