ég hofði á laugardagsmyndina eins og altaf og að þessu sinni var það myndin Fled.
Þessi mynd er með ágætis leikara eins og Stephen Baldwin, Laurence Fishburne og Salma Hayek. Þau eru öll ágætis leikarar en að þessu sinni gekk ekki neitt rosalega vel. Leiksóri myndarinnar er Kevin Hooks, hann hefur leikstýrt einni mynd sem að ég þekki og það er Passenger 57 sem er ekki það góð.
Myndin er um þennan tölvuhakkara sem stal 25 milj.$ af símafyrirtæki, en þegar hann var að hakka sig inn stal hann líka upplýsingum um kúpversku mafíunni. En hakkarinn næst og fer í fangelsi. kúpverska mafían ræður mann til þess að komast í fangelsið og flýja úr því með hakkaranum (með ótrúlegum hætti) svo segir hakkarinn mafíugaurnum frá peningunum og hann verður þá góður því að hann fær helminginn.
Svo verður mafían brjáluð og drepur fullt af fólki. og ég segi ekki meira.
Góða nótT.
Sphinx mælir a.m.k ekki með þesari mynd!