Að gera DVD "Backup" :) Núna hef ég verið með Sony Dru-500A skrifarann í rúmann mánuð, ég gat að vísu ekki notað hann strax, því ég er eiginlega bara nýkominn með diskana frá bandaríkjonum, er að borga 7.500 kr. fyrir 100 stk, í staðinn fyrir 36.000 kr. Þá hérna heima, svo ég held að það segji sig sjálft hvort maður velur :)
Enn allavegina áður enn ég fékk alla diskana þá átti ég nokkra +RW diska sem ég gat aðeins æft mig á. Enn núna er ég búinn að prófa að gera “backup” af diskum á mismunandi vegur, ég hef aðalega verið að gera DVD 2 DVD-R, og svo eitt stikki af DivX 2 DVD-R. Ég reyndi að vísu líka að gera eitt SVCD 2 DVD-R, enn það gekk ekki of vel hjá mér :), enn það kemur líkalega. Ef þú ætlar að gera “Backup” af DVD mynd, þá er lang einfaldast að nota DVDxCopy er hún er á DVD-5 disk, enn ef hún er á DVD-9 disk, þá hentar það ekki alltaf, því þá þarf oft 2 DVD-R diska. DVDxCopy er MJÖG einfalt, þá þarf marr liggur við bara ýta á Next, next, next og þá komið, hehe. En segjum að þú viljir gera “Backup” af DVD mynd sem þú átt sem er á DVD-9 disk, og kemst ekki á einn disk gegnum DVDxCopy (hún myndi kasnki sleppa á einn disk EF marr gæti valið um hvaða tungumál og texta maður vill hafa á myndinni). Þá geturu notað forrit sem heitir DVDdecrypter og DVD2one, þá notarðu DVDdecrypter til að taka vörnina af myndinni, þú átt samt bara að velja Movie file’ana, Síðan notarðu DVD2one til að þjappa myndina á einn disk, en þó þjappar það ekki alltaf, aðeins ef þess þarf, með DVD2one þá velurðu líka Tungumálið og Textana sem þú vilt hafa á myndinni. Enn þótt hún þjappist, þá sést eiginlega enginn munur á myndgæðum, því það er aldrei þjappað svo mikið :) enn það eru nánari leiðbeningar um þetta á http://www.dvdrhelp.com/forum/userguides/141024.ph p. Síðan með nýja forritinu frá Pinnacle getur maður sett heila DVD-9 mynd á einn DVD-R disk, enn þá þjappast líka myndin mun meiri, og þá gæti maður kasnki farið að sjá mun á gæðunum þegar maður horfir á myndina með myndvarpa en er þó ekki viss. Þá þarf maður einnig að nota DVDdecrypter til að taka vörnina af fyrst, enn velur bara allt á disknum í stað aðeins myndarinnar :D það eru einnig nánari leiðbeningar um það á http://www.dvdrhelp.com/forum/userguides/141024.ph p. Þegar ég setti DivX mynd á DVD forrit, notaði ég bara “TMPGEnc” og “Sonic MyDVD” sem var mjög einfalt enn þó langdregið :) Þá breytti ég bara avi file’num í Mpeg2, með DVD stillingum, og lét svo Sonic MyDVD um rest.
Ég vona að þetta hafi verið ykkur til gagni og gamans.

Kv. Hag

P.S. DVD-5 = Single Layer, DVD-9 = Dual Laye
_________________________________________________