Það fyrsta sem ég hugsaði þegar ég sá The Matrix, síðla árs 1999 var:SNILLD! Hið fullkomna handrit með góðum leik, snilldarflottum slagsmála- og byssuatriðum, og flottustu tæknibrellur sem sögur fóru um(að vísu yfirfull af tökuvillum, en jæja) Hvaðan fá þeir þessar hugmyndir? Þeir gera 2 framhaldsmyndir, frétti ég svo.
COOL!
Ekki líður á löngu þar til að gráðugir Hollywood framleiðendur fóru að ræna og nauðga öllu sem viðkom The Matrix í ræmur.
Allt sem maður hefur séð í The Matrix hefur maður séð 100 sinnum í öðrum myndum, sem gera myndina sjálfa lummó.
Ég get ekki annað gert en vonað og beðið þess að framhaldið verði ekki enn ein copyan(þótt það sé í raun ekki málið) heldur nái að spanna einhverju nýju sem nauðgararnir hafa ekki skemmt.
Ég sá trailerinn og hann var cool, en ég óttast enn að framhöldin 2 hafi ekkert í fyrrenna sinn að gera, þar sem að þeir geta varla boðið upp á mikið nýtt.
Fólk er fífl…allt saman. Ekki taka mark á því.