Saksóknarembættið í Los Angeles er búið að gefa út ýfirlýsingu þess efnis að ef Roman Polanski reynir að mæta á Óskarsverðlaunaafhendinguna verði hann fangelsaður.
En Roman Polanski var kærður árið 1977 fyrir að nauðga þrettán ára stúlku heima hjá Jack Nicholsson.
Hann játaði að hafa átt samfarir við hana, en flúði til Frakklands nokkrum klukkutímum áður en það átti að kveða upp úrskurð í máli hans.
Árið 1997 kom “fórnarlambið” Samantha Geimer fram og sagði að Polanski ætti að fá að koma til Bandaríkjana án þess að þurfa að fara í fangelsi, en það var ekki tekið mikið mark á þessari yfirlýsingu.
Gagnrýnendur segja að flótti Polanskis til Frakkalands eigi líklega eftir að hafa slæm áhrif í baráttuni um Óskarinn.
- copy/paste/translate af www.imdb.com
greininn er hér á ensku : http://us.imdb.com/StudioBrief/#2