Titill: Tigerland
Leikstjóri: Joel Schumacher
Tegund myndar: Drama/Stríð
Tagline: The system wanted them to become soldiers. One soldier just wanted to be human.
Handrit: Ross Klavan og Michael Mcgruther
Lengd: 100 mín
Tæknibrellur: Peter Damien, Henry Dando, Michael E. Doyle, Kevin Harris og H. Durk Tyndall
Aðalhlutverk: Colin Farrell, Matthew Davis, Shea Whigham, Clifton Collins jr. og Cole Hauser

Tigerland heitir eftir þjálfunarbúðum sem BNA menn notuðu á meðan Víetnam stríðinu stóð, það var sagt að þetta væri næst versti staður á jarðríki og við fáum að fylgjast með Roland Bozz(Colin Farrell)og félögum hans í hernum í þjálfun, þess má geta að Bozz er hinn mesti villingur og fer auðveldlega í taugarnar á yfirmönnunum.
Hér hefur Joel Shumacher tekist vel upp og stýrir þessu eins og herforingi, myndatakan er mjög góð, sviðsmyndin stendur fyrir sínu og rúmlega það en það sem stendur uppúr er frábær leikur og þá helst hjá Colin Farrell og Shea Whigham sem leikur Private Wilson.

***1/2

Smá Quote

Private: Sarge, you got any advice on how to stay alive in vietnam?
Sergeant Cota: Yes, I do, Private. Don't go.

Bozz talandi við Paxton.
“Hey let's not become friends, Jim. You could be dead tomorrow and I'd miss you too much”
Þess má geta að ég er ekki kynþáttahatari, ég hata alla jafnt.