- THE SUM OF ALL FEARS kemur á DVD þann 31. mars (UK, var hún ekki komin út á Íslandi??).
- Fargo Special edition kemur út 31. mars.
Þið sem keyptuð Alien myndir/safnið á DVD…. HAAAAHAAAHAAHAAHAHAHAHA ! ! ! ! ! ! !
Innan í Region 1 útgáfunni af “X-Men special” var lítill bæklingur (sem hægt er að sjá mynd af á) http://www.r2-dvd.org/article.jsp?sectionId=3&articleId =5146 og lesa…
…NÍU ! (segi og skrifa) NÍU diska sett af Aliens myndunum er á leiðinni (á region 1 að sjálfsögðu). NAMMI NAMM!!
Gullaldarsafnarar verða að taka upp veskið á næstunni því að MGM ætla að gefa út enn fleiri klassískar óskarsverðlaunamyndir til viðbótar við þær 35 myndir sem þeir hafa nú þegar gefið út.
Í lok þessarar greinar þá birti ég lista yfir helstu MGM myndir sem eru komnar nú þegar.
Þessar eru væntanlegar:
- NETWORK með FAYE DUNAWAY, ROBERT DUVALL og WILLIAM HOLDEN í aðalhlutverkum kemur 17. mars.
Svo er 31. mars stór dagur fyrir unnendur klassískra mynda:
- ALEXANDER THE GREAT með RICHARD BURTON í aðalhlutverki kemur út 31. mars.
- THE GREATEST STORY EVER TOLD með MAX VON SYDOW, CHARLTON HESTON, MARTIN LANDAU, SIDNEY POITIER, TELLY SAVALAS, JOHN WAYNE og ANGELU LANSBURY kemur líka út 31. mars.
- A PASSAGE TO INDIA með ALEC GUINNESS, JUDY DAVIS, JAMES FOX, ART MALIK og PEGGY ASHCROFT kemur út 31. mars.
- THE VIKINGS með KIRK DOUGLAS og TONY CURTIS en þar leika þeir hálfbræðurna Einar og Ragnar :) kemur út 31. mars.
- KHARTOUM með Charlton Heston og Laurence Olivier kemur út 31. mars.
Helstu myndir sem komnar eru frá MGM eru:
- ANNIE HALL (Fjórir Óskarar þ.á.m. Besta myndin)
- THE USUAL SUSPECTS (Besti leikari í aukahlutverki og besta frumsamda handrit)
- IN THE HEAT OF THE NIGHT (Fimm Óskara þ.á.m. Besta myndin)
- THE APARTMENT (Fimm Óskara þ.á.m. Besta myndin)
- THE SILENCE OF THE LAMBS (Ein af þrem myndum sem hafa hlotið “Stóru fimmuna”: Besta mynd, besti leikari, besta leikkona, besta handrit og besti leikstjóri)
- PLATOON (Besta mynd, besta klipping, besti leikstjóri, besta hljóð)
- RAIN MAN (Besta mynd, besti leikari, besti leikstjóri, besta handrit),
- ROCKY (Besta mynd, besta klipping, besti leikstjóri)
- WEST SIDE STORY (vann óvænt 10 Óskara árið 1962)
Þessar fréttir koma ykkur vonandi að gagni. Allar spurningar um myndir vel þegnar :)
ENJOY!!!
___________________________________________________