Cecil B. DeMille verðlaunin hlaut Gene Hackman að þessu sinni en það var Harrison Ford sem fékk þennan heiður í fyrra. Ford var þó augljóslega mjög stressaður þegar komið var uppá svið.
En svona fór verðlaunaafhendingin þetta árið
Besta dramamyndin var The Hours
Aðrar tilnefndar voru…
About Schmidt
Gangs of New York
The Lord of the Rings: The Two Towers
Besti leikarinn var Jack Nicholson - About Schmidt
Aðrir tilnefndir voru…
Adrien Brody - The Pianist
Daniel Day-Lewis - Gangs of New York
Leonardo DiCaprio - Gangs of New York
Michael Caine - The Quiet American
Besta leikkonan er Nicole Kidman – The Hours
Aðrar tilnefndar voru…
Diane Lane – Unfaithful
Julianne Moore – Far From Heaven
Meryl Streep – The Hours
Salma Hayek - Frida
Besta myndin, söngva eða gamanmyndin er Chicago
Aðrar tilnefndar voru…
About A Boy
Adaption
My Big Fat Greek Wedding
Nicholas Nickleby
Besti leikari í söngva eða gamanmynd er Richard Gere - Chicago
Aðrir tilnefndir voru…
Adam Sandler - Punch Drunk Love
Hugh Grant - About a Boy
Kieran Culkin - Igby Goes Down
Nicolas Cage – Adaption
Besta leikkona í söngva eða gamanmynd er René Zellweger – Chicago
Aðrar tilnefndar voru…
Catherine Zeta Jones – Chicago
Goldie Hawn – The Banger Sisters
Maggie Gyllenhaal – Secretary
Nia Vardalos – My Big Fat Greek Wedding
Besta erlenda myndin er Talk to Her
Aðrar tilnefndar voru…
Balzac and the Little Chinese Seamstress
City of God
El Crimen Del Padre Amaro
Hero
Nowhere in Africa
Besta leikkonan í aukahlutverki er Meryl Streep - Adaption
Aðrar tilnefndar voru…
Kathy Bates - About Schmidt
Cameron Diaz - A Gangs of New York
Queen Latifa - Chicago
Susan Sarandon - Igby Goes Down
Besti leikarinn í aukahlutverki er Chris Cooper - Adaption
Aðrir tilnefndir voru…
Dennis Quiad - Far From Heaven
Ed Harris - The Hours
John C. Reilly - Chicago
Paul Newman - Road to Perdition
Besti leikstjórinn er Martin Scorsese - Gangs of New York
Aðrir tilnefndir voru…
Steven Daldry - The Hours
Peter Jackson - The Lord of the Rings: The Two Towers
Spike Jonze - Adapation
Rob Marshall - Chicago
Alexander Payne - About Schmidt
Besta handritið er About Schmidt eftir Alexander Payne og Jim Taylor
Önnur tilnefnd voru…
Chicago eftir Bill Condon
Adapation eftir Charlie Kaufman
The Hours eftir David Here
Far From Heaven eftir Todd Haynes
Besta kvikmyndatónlistin var í Frida eftir Elliot Goldenthal
Aðrar tilnefndar voru…
Far From Heaven eftir Elmer Bernstein
Rabbit Proof Fence eftir Peter Gabriel
The Hours eftir Philips Glass
25th Hour eftir Terence Blanchard
Besta lagið er “The Hands That Built American” eftir ‘U2’ í myndinni Gangs of New York (fyrsta sem Bono sagði þegar komið var uppá svið: “This is just… fuckin’ brilliant!”)
Önnur tilnefnd voru…
“Die Another Day” eftir ‘Madonnu’ í myndinni Die Another Day
“Father and Daugther” eftir ‘Paul Simon’ í myndinni The Wild Thornberrys Movie
“Here I Am” eftir ‘Hans Zimmer’ í myndinni Spirit: Stallion of the Cimarron
“Loose Yourself” eftir ‘Eminem’ í myndinni 8 Mile
Bestu sjónvarpsþættirnir eru The Shield
Aðrir tilnefndir þættir voru…
24
Six Feet Under
The Sopranos
The West Wing
Besta leikkonan í sjónvarpsþáttum er Edie Falco - The Sopranos
Aðrar tilnefndar voru…
Allison Janney - The West Wing
Jennifer Garner - Alias
Marg Helgenberger - CSI: Crime Scene Investigation
Rachel Griffiths - Six Feet Under
Besti leikari í sjónvarpsþáttum er Michael Chiklis - The Shield
Aðrir tilnefndir voru…
James Gandolfini - The Sopranos
Kiefer Sutherland - 24
Martin Sheen - The West Wing
Peter Krause - Six Feet Under
Bestu gamanþættirnir eru Curb Your Enthusiasm
Aðrir tilnefndir voru…
Friends
Sex and the City
The Simpsons
Will & Grace
Besta leikkonan í gamanþáttum er Jennifer Aniston - Friends
Aðrar tilnefndir voru……
Bonnie Hunt - Life with Bonnie
Debra Messing - Will & Grace
Jane Kaczmarek - Malcolm in the Middle
Sarah Jessica Parker - Sex and the City
Besti leikarinn í gamanþáttum er Larry David - Curb Your Enthusiasm
Aðrir tilnefndir voru……
Bernie Mac - The Bernie Mac Show
Eric McCormack - Will & Grace
Matt LeBlanc - Friends
Tony Shalhoub - Monk
Besta smáserían eða besta mynd fyrir sjónvarp er The Gathering Storm
Aðrar tilnefndar voru…
Live From Baghdad
Path to War
Shackleton
Taken
Besta leikkonan í smáseríu eða sjónvarpsmynd er Uma Thurman - Hysterical Blindness
Aðrar tilnefndar voru…
Helena Bonham Carter - Live From Baghdad
Helen Mirren - Door to Door
Shirley Maclaine - Hell on Heels: The Battle of Mary Kay
Vanessa Redgrave - The Gathering Storm
Besti leikarinn í smáseríu eða sjónvarpsmynd er Albert Finney - The Gathering Storm
Aðrir tilnefndir voru…
Linus Roache - RFK
Michael Gambon - Path to War
Michael Keaton - Live From Baghdad
William H. Macy - Door to Door
Besta aukaleikkona í smáseríu eða sjónvarpsmynd er Kim Cattrall - Sex and the City
Aðrar tilnefndar voru…
Cynthia Nixon - Sex and the City
Gena Rowlands - Hysterical Blindness
Megan Mullally - Will & Grace
Parker Posey - Hell on Heels: The Battle of Mary Kay
Besti aukaleikari í smáseríu eða sjónvarpsmynd er Donald Sutherland - Path to War
Aðrir tilnefndir voru…
Alec Baldwin - Path to War
Bradley Whitford - The West Wing
Bryan Cranston - Malcolm in the Middle
Dennis Haysbert - 24
Jim Broadbent - The Gathering Storm
John Spencer - The West Wing
Michael Imperioli - The Sopranos
Sean Hayes - Will & Grace