Jon Lech Johansen Þeir sem vita ekki hver þessi einstaklingur er. Þá hljótiði að vita að það hafi ekki alltaf verið tækni til að kópera DVDmyndir. Þökk sé “Jon Lech Johansen” þá er okkur kleift að gera það í dag. Enn náttúrulega hefði hann ekki fundið þennan kóða, hefði einhver annar gert það.
Hann var samt sem áður aðeins 15-16 ára þegar hann náði að brjóta kóðann. Faðir hans varð gerður samsekur því þetta var á vefsíðu svæði hans.
Í Janúar 2000, var ákært hann. Þá var hans dýrasta eign tekin frá honum (tölvan, hehe). Hann hefur varið í marga rétti síðan.
Hann setti það saman með nokkrum vinum sínum, sem hafa vízt ekki komið mikið til tals. Á þeim tíma gerðu þeir forritið fyrir Linux, ég hef reyndar rekist á það fyrir Windows núna, af svona hálfgjörðum FAN's. Sem hafa uppfært forritið fyri Windows. Hann og vinir hans fundu akkvurat rétta lykilinn að kóðanum til að komast fram hjá “CSS” (Content Scrambling System)kerfinu. Svo hann var nú samt sem áður ekki algerlega einn að þessu. Nýlega var hann sýknaður. Sem var mógðun fyrir Hollywood, hehe gott á Hollywood :Þ

Vona að þið hafið haft gaman af þessum litlu upplysingum, ef ekki þið um það ;)

Kv. Hörðu
_________________________________________________