Q. Virkar DVD X Copy við öll Windows'in?
A. DVD X Copy virkar einsog er aðeins með Windows 2000 og Windows XP stýrikerfunum. Þeir eru að vinna að útgáfu sem virkar með Windows 98/ME.DVD X Copy mun EKKI virka með Windows 3.1 né Windows 95.
Q. Verð ég að vera með DVDskrifara?
A. JÁ! Þú verður að hafa DVD+R(W) eða DVD-R(W) drif.
Q. Virkar DVD X Copy með öllum DVD skrifurum?
A. DVD X COPY virkar með næstum öllum DVDskrifurum á markaðinum. Hérna kemur listi með DVD+R(W) og DVD-R(W) skrifurum sem virka með forritinu:
DVD+RW/+R drif sem virka eisog er:
+ ALERA DVD+R CRUISER
+ AOpen DVRW2412 PRO
+ BUFFALO DVM-4222FB
+ BUSLINK UII-DVRW28
+ CyQ've CQ2400+
+ FREECOM FX-10
+ HP DVD Writer 200j
+ IDE-DVD DVDRW6002
+ IKEBANA DVD+RW/+R
+ IOData DVDRW AB4.7P2
+ IOData DVDRW iU4.7P2
+ IOMAGIC DR-DVDRW 248EUI
+ LOGITEC LDR-R258
+ Memorex DVD+RW 100
+ Mitsumi DW 5125 TE
+ NEC DVDRW416
+ Pacific Digital DVD Burner plus
+ PHILIPS DVD6002
+ PHILIPS DVDRW228
+ PHILIPS DVDRW416
+ QPS Cue! DVD Burner +RW/+R
+ RICOH DVD+RW MP5125
+ RICOH DVD+RW RW5125
+ RIDATA RT-6880A
+ SANYO CRD-BPDV2
+ SONY DRX120
+ SONY DVD RW DRU-500A
+ SONY DVD RW DW-P10A
+ SONY DVD RW DW-U10A
+ SONY DVD+RW DRU-120A
+ TRAXDATA DVD+R/RW
+ TRITTON DVD PRO +R
+ VERBATIM OMNIA
+ VERBATIM PRODUCER
+ VIVASTAR RS-212
+ WAITEC X-FILE +R
+ <brandless> DVD+RW RW5125
DVD+R(W) drif sem virka eisog er:
+ ALERA DVD+RW CRUISER
+ AOpen DVD+RW RW5120
+ CyQ've CQ2400
+ FREECOM DVD+RW
+ HP DVD Writer 100j
+ IDE-DVD DVDRW6001
+ IKEBANA DVD+RW
+ IOData DVDRW
+ LOGITEC LDR-R248
+ Memorex DVD-100
+ PHILIPS DVD+RW-D01
+ PHILIPS DVD6001
+ PHILIPS DVDRW1208
+ QPS Que! DVD Burner+RW
+ RICOH DVD+RW 2.4x8AA
+ RICOH DVD+RW MP5120
+ RICOH DVD+RW MP5122
+ RICOH DVD+RW RW5120
+ RICOH DVD+RW RW5122
+ RIDATA RT6800A
+ SONY DRX110
+ SONY DVD RW DW-M10A
+ SONY DVD+RW DRU-110A
+ TRITTON DVD PRO
+ VERBATIM VBTDVR1A
+ WAITEC X-FILE
+ <brandless> DVD+RW RW5120
+ <brandless> DVD+RW RW5122
DVD-R(W) drif sem virka einsog er:
+ LACIE DVD-RW DVR-103
+ Matsushita/Panasonic DVD-R SW-9501
+ Pioneer DVD-R DVR-S201
+ Pioneer DVD-R DVD-R7211
+ Pioneer DVD-R DVR-S101
+ Pioneer DVD-RW DVR-103
+ Pioneer DVD-RW DVR-104
+ Pioneer DVD-RW DVR-105
+ Pioneer DVD-RW DVR2000
DVD-Ram drif sem virka einsog er:
+ CARAVELL DVD-R2652
+ CREATIVE DVD-RAM RAM1216S
+ HITACHI DVD-RAM GF-2000
+ HITACHI DVD-RAM GF-2050
+ HITACHI DVD-RAM GF-2055
+ HITACHI GF-1000
+ HITACHI GF-1050
+ HITACHI GF-C100
+ Matsushita/Panasonic DVD-RAM LF-D200
+ Matsushita/Panasonic DVD-RAM LF-D210
+ Matsushita/Panasonic DVD-RAM LF-D211
+ Matsushita/Panasonic DVD-RAM LF-D291
+ Matsushita/Panasonic DVD-RAM LF-D310
+ Matsushita/Panasonic DVD-RAM LF-D311
+ Matsushita/Panasonic PD-2 LF-D100
+ Matsushita/Panasonic PD-2 LF-D110
+ TOSHIBA DVD-RAM SD-W1101
+ TOSHIBA DVD-RAM SD-W1111
+ TOSHIBA DVD-RAM SD-W2002
Q. Getur DVD X COPY kóperað bæði NTSC og PAL DVD myndir?
A. Já! DVD x Copy virkar bæði með NISC og PAL myndir
Q. Virkar DVD x COPY með Macintosh?
A. DVD X Copy virkar ekki með Macintosh kerfinu eisog er.
Q. Hver eru lámarks krafirnar sem tölvan þarf að hafa með DVD x Copy?
A. - Pentium III 500mhz með 128mb af RAM eða betra.
- Windows 2000/XP
- DVD skrifara(+R eða -R)
- 10gb Laurst diskar rími á Harðadisknum.
- Tóman 4.7Gb DVD-R(W) eða DVD+R(W) disk.
Q. Hversu langan tíma tekur það að kópera eina mynd með DVD x Copy?
A. Öflugar tölvur með hraðskreðum DVDskrifara ættu að geta skrifað eina mynd á Klukkutíma eða minna. Enn eldri tölvur, eða ekki með jafn hraðan skrifara þá gæti það tekið aðeins lengri tíma.
Q. Mun kópereða útgáfan hafa sömu gæði og upprunalega eintakið?
A. Allr Kóperur með DVD X COPY mun vera NÁKVAMLEGA eins og upprunalega eintakið. Enn stundum þarf samt sem áður 2 diska til þess.
Q. Mun kópereða útgáfan hafa allt Bónusefnið, og Valmyndina?
A. DVD X COPY getur kóperað allt af því, enn þarf samt sem áður ekki að gera það ef þú villt það ekki.
—–
Þetta eru allar Helstu upplysingarnar um forritið.
_________________________________________________