Hann skrifar á langflestar gerðir Diska, þ.e.s “DVD+R(W), DVD-R(W) og CD-R(W)” (Endilega láta vita ef það vantar eitthvað). Á DVD-R diska getur hann skrifað á 4x (þ.e.r ef diskurinn þolir það), á DVD-RW diska getur hann skrifað á 2x, á DVD+R(W) getur hann skrifað á 2,4x, á CD-R getur hann skrifað á 24x og á CD-RW getur hann skrifað á 10x.
Taka skal fram að á DVD-(+)R(W) diskum er 1x = 1350 KB/s, enn á Venjulegum CD-R(W) er 1x aðeins = 150 KB/s.
Svo þegar maður er búinn að kaupa hann smellir maður sér inn á www.dvdxcopy.com, kaupir sér það forrit og gerir afrit af DVDdiskunum sínum. Maður getur pantað þennan skrifara hjá BT á u.þ.b 45.000 kr. Fyrir nánari upplysingar kíktu þá á "http://www.bt.is/BT/Tolvubunadur/Diskar_og_drif/DVD_d rif/Sony+DVD+RW+DVD-RW+ATA.htm?cs_catalog=BT+v%F6rur“ eða ”http://www.sony-cp.com/en/dvd/products/rewriteble/ind ex.html"
Kveðja hag ;D
_________________________________________________