Gleymt lykilorð
Nýskráning
Kvikmyndagerð

Kvikmyndagerð

4.693 eru með Kvikmyndagerð sem áhugamál
7.820 stig
210 greinar
1.690 þræðir
15 tilkynningar
134 myndir
264 kannanir
10.775 álit
Meira

Ofurhugar

Pottlok Pottlok 482 stig
Gunnarbg Gunnarbg 344 stig
Skatman Skatman 188 stig
Hadrianus Hadrianus 126 stig
Kexi Kexi 116 stig
fridfinnur fridfinnur 102 stig
Arkaik Arkaik 100 stig

Hópur kvikmyndagerða manna (3 álit)

Hópur kvikmyndagerða manna hópur af breskum kvikmyndamönnum bara svona fyrir byrjenda sem geta hér skoðað þetta starf

oskarfilms ný logo (7 álit)

oskarfilms ný logo ég er með þetta á bílum mínum

Förðun Brandos (13 álit)

Förðun Brandos Titillinn segir allt sem segja þarf. Líka stafirnir undir myndinni.

David Lynch (1 álit)

David Lynch Snillingurinn David Lynch sem gerði m.a. Eraserhead, Blue Velvet, Twin Peaks og Mulholland Drive. Ég hef undanfarið verið að kynna mér verk hans og er hann orðinn einn af mínum uppáhalds leikstjórum.

dagurinn (11 álit)

dagurinn ég er að vinna að þessari mynd og hér er smá myndbort

Francis Ford Coppola (5 álit)

Francis Ford Coppola Francis Ford Coppola

Luc Besson (10 álit)

Luc Besson Þetta er eini franski kvikmyndagerðamaður sem gerir eitthvað gott(að mínu mati) Hans bestu verk eru Taxi Myndirnar, Transporter, Joan Of Ark, Snilldar myndinin The Fifth Element, Leon, Kiss Of The Dragon, Crimson River og Yamakassi. Hann er með mínum uppáhaldi einnig eins og Steven Spielberg

Steven Spielberg (15 álit)

Steven Spielberg Þetta er snillingurinn Steven Spielberg eins og hvert mannsbarn á að vita. Hann hefur nú gert margar myndir í gegnum tíðina, en þær sem poppa best upp í hausnum eru Jaws, Saving Privet Ryan, Indina Jones myndirnar, A.I., E.T., Minority Report, Munich, Shindler's List, Band of Brothers Þættirnir, Back to The Future Myndirnar og margar fleiri sem ég get bara ekki talið upp!

Pedo Almodóvar (3 álit)

Pedo Almodóvar Spænski leikstjórinn Pedro Almodóvar sem hefur gert m.a. myndir eins og Todo Sobre Mi Madre (All About My Mother), Hable Con Ella (Talk To Her) og Bad Education. Algjör Snillingur.

kvikmyndavél (9 álit)

kvikmyndavél ja er góð vél að góðri mynd en ekki endilega þessa ´pínulitta vél er ekki bestar að mínumatti :)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok