Hvernig stillið þið klippiforritið ykkar fyrir væntanlega útkeyrslu á efni þegar klippingu er lokið?
Hvaða stillingar á videoefni eru æskilegar fyrir net og sjónvarp?
16:9 (1920x1080) eða eitthvað annað?
Geri ráð fyrir því að þetta sé í PAL og 25 ramma, er annað fyrir youtube?
Ég sé vandamál hjá mér þegar ég var að setja inn ljósmyndir á tímalínuna, þær fylla ekki út í rammann. Kannist þið við það? Eitthvað til ráða?