En allaveganna þegar ég er að gera titla t.d. í byrjun myndar hverjir leika í henni og svoleiðis. Er einhver fídus sem getur látið textann fara akkurat automatískt á miðjan skjáinn. Get auðvitað hreyft hann með músinni og ákveðið hvar hann birtist en ef maður er að gera marga texta með fullt af leikurum sem koma á eftir hvor öðrum þá er svo ljótt að sem dæmi “Jón Gnarr” sjáist og svo komi á eftir því “Helga Braga” en ekki á akkurat sama staðnum og Jón Gnarr var.
Þannig já er einhver takki sem lætur textaboxið akkurat fara í center á skjánum?
Sjá prufumynd hér, þennan texta gerði ég og stillti honum bara þarna fyrir miðju með músinni. En er ekkert viss um að hann sé 100% á réttum stað til þess að vera miðjan :)
http://imageshack.us/photo/my-images/15/textaprufa.jpg/
Bætt við 21. júlí 2011 - 15:35
Sorry, hlýt að vera blindur. Fann þetta 30 sec eftir að ég póstaði þessum þræði :)
Cinemeccanica