hvort mæliði með að kaupa myndavélin hér á landi eða úti ? var að skoða a myndavel.is kostar hún 150þús án linsu. en t.d. á bestbuy.com er hún á 107þús með linsu
Bætt við 16. ágúst 2010 - 20:57 en auðvitað er ég ekki buinn að reikna toll og annað
Vildi bara minna þig á að ef þú færð þér DLSR ljósmyndavél þá er innkaupalistinn alls ekki búinn þegar þú ert kominn með cameruna.
Ætlaru að skjóta handhelt? Þá þarftu shoulder mount Ekki? Þá þarftu samt góðann þrífót Hvað ætlarðu að gera varðandi hljóð? Að nota litla innbyggða skjáinn til að focusera HD video sem inniheldur miklar hreyfingu og er með stutta focusdýpt… pain. Svo ég mæli líka með external monitor.
Svo þarftu líka stór og hröð CF kort.
En gæðin eru frábær ef þetta er gert rétt, mundu bara að það verður alls ekki easy. Ekkert auto neitt.
Já það er innbyggt hljóð sem er nokkuð gott. En ef þú ert að fara að taka upp eitthvað annað en “Live shoot” eða tónlistarmyndbönd þá er eginlega möst að fá sér annan míkrafón.
Þú getur líka prófað að búa til þitt egið shoulder mount ef þú hefur tíma og kunnáttu.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..