Ég hef verið að leita mér að skóla til að fara í og var að velta því fyrir mér hvort einhver hefði einhverja reynslu af þeim?
Den Danske Film Skole (sagður einn sá besti í evrópu, engin skólagjöld, en aðeins 6 komast inn á hverja braut annað hvert ár, kenndur á dönsku)
SAE Institute, Londonhttp://www.sae.edu/en-us/course/445/Film_Making
Edge Hill University, (nálægt Liverpool og Manchester)Campus skóli, educational partner of BBC, svipuð skólagjöld og í Kvikmyndaskóla Íslands. http://www.edgehill.ac.uk/study/courses/film-and-television-production
Kvikmyndaskóli Íslands
Einhver reynsla komin á þennan skóla ennþá?