Það er hægt að halda inni alt-ctrl og shift meðan það er verið að ræsa upp after effects, það endurræsir allar stillingar í forritinu og gæti haft einhver áhrif.
gætir líka stillt á að þú sjáir færri ramma, skoða þetta bara á 12 römmum á sek.
eða lækka resolution þegar það er verið að skoða þetta.
Annars er ekkert mikið sem hægt er að gera til lengja ram-preview þar sem það er mjög lélegt í after effects.
kíktu á þetta:
http://www.graymachine.com/2009/05/after-effects-and-ram-101/ það útskýrir aðeins ram-preview.
En annars er bara að bíða eftir CS5 þar sem þeir hafa lofað að laga þetta að einhverju leiti. fréttir eru samt mjög óljósar ennþá.