Er að skoða upptökuvélar og er búinn að finna eina sem mér líst vel á.
Hún fæst bæði með NTSC og síðan PAL útgáfa, en NTSC útgáfan er miklu ódýrrari.
PAL : Canon Legria HF200
http://www.canon-europe.com/For_Home/Product_Finder/Camcorders/High_Definition_HD/LEGRIA_HF_200/index.asp
NTSC: Canon Vixia HF200
http://www.usa.canon.com/consumer/controller?act=ModelInfoAct&fcategoryid=177&modelid=17994
Það er næstum 40% verðmunur á milli þessara véla. Er í lagi að kaupa NTSC útgáfuna?
von um góð svö
kv. Hummari