Vonandi getur einhver hérna hjálpað mér.

Er að skoða upptökuvélar og er búinn að finna eina sem mér líst vel á.

Hún fæst bæði með NTSC og síðan PAL útgáfa, en NTSC útgáfan er miklu ódýrrari.

PAL : Canon Legria HF200
http://www.canon-europe.com/For_Home/Product_Finder/Camcorders/High_Definition_HD/LEGRIA_HF_200/index.asp

NTSC: Canon Vixia HF200
http://www.usa.canon.com/consumer/controller?act=ModelInfoAct&fcategoryid=177&modelid=17994


Það er næstum 40% verðmunur á milli þessara véla. Er í lagi að kaupa NTSC útgáfuna?

von um góð svö
kv. Hummari