Ég er búinn að vera að skoða ýmislegt á netinu en er ekki viss hverju ég á beinlínis að leita að..
Hér kemur Noob spurningin:
Ég er að velta fyrir mér hvaða upptökubúnað ég get notað sem er góður og ódýr sem tekur upp hljóðið sér? Af hverju samanstendur hljóðbúnaðurinn og hvernig virkar hann í megindráttum? Ég á Shotgun Míkrafón og vantar því að tengja hann við einhvern sniðugan upptökubúnað.
Þú tapar leiknum