DOF er ekki “filter”…
og þú þarft ekki shoulder mount til að halda myndavélinni á hvolfi
Dof stendur fyrir depth of field og myndi þíðast Fókus dýpt á íslensku er ákveðið look sem mikið er notað í kvikmyndum, 35mm linsur hafa mjög grunna fókusdýpt þessvegna er þetta look eithvað sem við tengjum við kvikmyndir…
Gamlir DOF adaptorar (og ódýrir) voru ekki með flip module, þessvegna voru smíðaðar græjur til að flippa myndavélinni, sumir flippuðu einfaldlega monitornum og flippuðu svo myndinni aftur til baka í klippi forritinu sínu heima…
Í dag eru margar tökuvélar með flip skjá möguleika ef þú ert með gamlann (eða ódýrann) DOF adaptor…en flestir sem kaupa sér DOF adaptor eða eins og flestir kalla þetta einfaldlega Adaptor, kaupa með flip module-inu
og ef þú ert að vinna með DOF þá mæli ég með að vera með þrífót,
því að ef viðfangsefnið þitt er á hreyfingu þá þarftu að pulla fókusinn til að halda viðfangsefninu þínu í fókus…það er alveg hægt með shoulder mounti, en það er miklu miklu erfiðara þar sem 35mm linsur hafa mjög grunna fókusdýpt, gott að hafa sérstakann “fókus púller” líka…
einfaldasta útskýringin á þessu er að einn hlutur er í fókus á meðan allt annað er úr fókus, ef leikarinn þinn tekur skref áfram er hann kominn úr fókus og ef hann tekur skref aftur á bak þá er hann kominn úr fókus…
Góður 35mm DOF adaptor pakki kostar á bilinu 4000$
…en þá áttu eftir að kaupa þér 35mm linsu