Ég er ekki viss um hvort það sé hægt að laga þetta en er ekki viss svo ég spyr hér:

Ég er með myndefni af tveimur myndavélum sem tóku upp fyrirlestur. Önnur myndavélin tók upp á 30fps og hin á 25fps.

ég finn góðan punkt til að synca klippurnar saman en þegar ég er kominn kannski 20mínútum inn í klippuna fer hljóðið úr synci (væntanlega vegna þess að önnur vélin er á 30fps en hin á 25fps) er einhver séns að breyta 30fps hljóðinu yfir í 25fps ? Eða er einhver önnur lausn?

með fyrirfram þökk
-Alexande
Harib0 - det er godt =)